Í dag, þann 28. desember, eru 33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlandseyja. Þann dag árið 1992 hvarf hinn 23 ára gamli Steven Clark og var engu líkara en að jörðin hefði gleypt hann. Steven var búsettur ásamt foreldrum sínum í Marske í North-Yorkshire á Englandi. Hann var með fötlun sem gerði það að Lesa meira