Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði fund sinn og Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, hafa verið „frábæran“.