Fyrrverandi enski landsliðsmaðurinn Andy Carroll á að koma fyrir dómara eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á nálgunarbanni.