Tvær þyrlur skullu saman á lofti í suðurhluta New-Jersey fyrr í dag. Einn lést og annar slasaðist, að sögn yfirvalda.