Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu

Minnst einn lést og annar var fluttur á sjúkrahús með alvarlega áverka eftir þyrluslys sem varð við bæinn Hammonton í New Jersey í Bandaríkjunum í dag.