Norður-Kórea prófar langdrægar stýriflaugar

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, hafði umsjón með tilraunaskoti langdrægrar stýriflaugar fyrir skemmstu, ef marka má þarlenda ríkisfjölmiðla.