Hugsanlega hægt að binda enda á stríðið á nokkrum vikum

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði hugsanlegt að hægt verði að binda enda á stríðið í Úkraínu innan „örfárra vikna“. Þó væri möguleiki að það myndi ekki raungerast.