Dæmdur í fangelsi og ævilangt flugbann fyrir að áreita flugfreyjur í Tenerife-flugi

Fertugur, skoskur byggingaverktaki, Joseph McCabe, hefur dæmdur í 46 vikna fangelsi og ævilangt flugbann með flugfélaginu Jet2 eftir vægast sagt ósæmilega hegðun sína um borð í farþegaþotu félagsins, í flugi frá Edinborg til Tenerife þann 15. mars síðastliðinn. McCabe var gefið að sök að hafa áreitt fjórar flugfreyjur um borð í vélinni með því að Lesa meira