Nemendafélög skuli hlíta fyrirmælum

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd, segir ný lög um framhaldsskóla bera þess merki að verið sé að flytja ábyrgð af herðum skólastjórnenda og yfir á regluverk og jafnvel sjálfa nemendurna.