Sagan má ekki endurtaka sig

Á fjórða tug létu lífið í snjóflóðum sem féllu á Flateyri og Súðavík fyrir 30 árum. Þá viðbragðsaðila sem komu að þessum náttúruhamförum hefði eflaust aldrei grunað að þeir þyrftu að taka þátt í útköllum af þessari stærðargráðu.