2025 var ár breytinga hjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar. Hún fagnaði 50 ára afmæli síðasta sumar, sagði sig úr Sósíalistaflokknum, komst að því að hún væri að verða amma og sagði já þegar hún var beðin um að koma í tískuviðtal og allsherjartískumyndatöku á Smartlandi. Hún er orðin þreytt á pirruðu útgáfunni af sjálfri sér og ætlar að verða hressari á nýja árinu.