Á sér myrka fortíð

Á föstudaginn langa, meðan á guðsþjónustu stendur, er Wicks myrtur í lokuðu rými nálægt predikunarstólnum, en hann er stunginn í bakið með hníf með djöflahöfði á skeftinu.