Föður í Texas tókst að rekja staðsetningu 15 ára gamallar dóttur sinnar sem hafði verið numin á brott er hún var úti að ganga með heimilishundinn. Atvikið átti sér stað á jóladag í bænum Porter fyrir utan Houston, Texas. Faðirinn beitti foreldrastillingu á símanum sínum til að rekja ferðir síma dóttur sinnar. Honum tókst að Lesa meira