13 fórust í lestarslysi í Mexíkó

Í það minnsta 13 létust og 98 slösuðust þegar lest með 250 manns um borð fór að hluta út af sporinu í Oaxaca-ríki í suðurhluta Mexíkó í gær.