Það vakti mikla athygli þegar Pamela Anderson, leikkona með meiru, og knattspyrnumaðurinn Adil Rami byrjuðu saman árið 2017. Breska götublaðið Daily Star rifjaði upp sögu þeirra. 18 ára aldursmunur er á þeim en Anderson er í dag 58 ára, Rami fertugur. Mikið var fjallað um samband þeirra sem endaði á stormasaman hátt og vandaði hún Lesa meira