Tálknafjörður: duftgarður í undirbúningi

Skipulags- og framkvæmdaráð Vesturbyggðar hefur tekur jákvætt í erindi sóknarnefndar Stóra- Laugardalssóknar um undirbúning að duftgarði í Tálknafirði og vísaði því áfram til bæjarráðs Vesturbyggðar. Samkvæmt deiliskipulagi Þinghóls sem samþykkt var í heimastjórn Tálknafjarðar þann 3. apríl 2025 er gert ráð fyrir 0,41 ha kirkjugarði norðan við kirkjuna. Fyrir liggur afgreiðslubréf Skipulagsstofnunar ásamt leiðréttum skipulagsgögnum […]