Stjórnvöld í New York-ríki hafa samþykkt nýjar reglur sem skylda samfélagsmiðla til að vara notendur við mögulegum skaðlegum áhrifum miðlanna á andlega heilsu ungs fólks. Reglurnar ná til samfélagsmiðla sem bjóða upp á „ávanabindandi flæði“ af efni, …