Kristoffer Sassung er sænskur öryggissérfræðingur, sérhæfður í skipulagðri brotastarfsemi. Hann birtir grein í Morgunblaðinu í dag þar sem segir að skipulögð brotastarfsemi sé ekki lengur jaðarvandamál í Svíþjóð heldur ógn við undirstöður samfélagsins. „Sem fyrrverandi lögreglumaður með áratugareynslu af baráttunni gegn sænskri gengjastarfsemi hef ég séð með eigin augum hvernig hóparnir hafa smám saman byggt Lesa meira