Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace segir að lykilmenn vanti í sóknarleik liðsins en sóknarleikur Crystal Palace var ekki upp á marga fiska gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.