Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk

Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er engan bilbug á Cristiano Ronaldo að finna. Hann ætlar sér að ná stórum áfanga áður en hann leggur skóna á hilluna.