Ætlar að ná þúsund mörkum

Þó Cristiano Ronaldo verði 41 árs gamall í febrúar er hann ekki að velta fyrir sér að leggja skóna á hilluna, heldur er hann með það háleita markmið að skora eitt þúsund mörk á ferlinum.