Þörf á skýru regluverki

Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, segir að þörf sé á skýru regluverki varðandi áfengissölu netverslana.