Hvalirnir halda sig við borgina

Síðustu tvo til þrjá mánuðina hafa nokkrir hnúfubakar greinilega verið forvitnir um borgarlífið en að sögn Rannveigar Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra og eins eiganda hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar, hafa þeir verið óvenjunálægt landi.