Þýska handknattleiksliðið Magdeburg lauk mögnuðu ári með sigrinum á Eisenach í lokaumferð ársins í 1. deild karla þar í landi á laugardaginn.