Kominn í baráttu um sæti á HM

Dominic Calvert-Lewin er óvænt orðinn markahæsti Englendingurinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á yfirstandandi keppnistímabili.