„Knattspyrnustjórar eru ekki töfra­menn“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við.