Nú fer hver að verða síðastur að sækja um rafbílastyrk hjá umhverfis- og orkustofnun áður en styrkurinn helmingast um áramót.