Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er ósáttur með notkun á höfundaverki hans í myndbandi til stuðnings Miðflokknum. Myndbandið er í anda bandarísku MAGA-hreyfingarinnar. Þar má finna svipmyndir frá Íslandi á eftirstríðsárunum og kallað er eftir því að við „gerum Ísland frábært aftur“ með því að kjósa Miðflokkinn. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason vakti athygli Lesa meira