Óvænt nafn er á lista West Ham yfir mögulegan næsta knattspyrnustjóra ef félagið ákveður að láta Nuno Espirito Santo taka pokann sinn. West Ham rak Graham Potter í september eftir slaka byrjun á tímabilinu og var Nuno ráðinn, en hann hafði nýlega verið rekinn frá Nottingham Forest. Portúgalinn hefur ekki náð að snúa gengi Lundúnaliðsins Lesa meira