Þrír markverðir farnir frá meisturunum

Þrír af fjórum markvörðum sem léku með Íslands- og bikarmeisturum kvenna í knattspyrnu í Breiðabliki á árinu 2025 eru horfnir á braut.