Þrír lögreglumenn féllu í aðgerð gegn ISIS

Þrír tyrkneskir lögreglumenn féllu og níu aðrir særðust í aðgerð gegn hryðjuverkasamtökunum Ríki íslams (ISIS) í norðvesturhluta Tyrklands í dag, að sögn innanríkisráðherra landsins, Ali Yerlikaya.