Samfélagsrýnirinn og ráðgjafinn Marinó G. Njálsson segir mikla svartsýni ríkja um að olíufélögin lækki verð sitt til samræmis við nýtt kílómetragjald. Olíufélögin hafi frítt spil til verðlagningar. „Áhugavert að lesa færslur, þar sem fólk er að skrifa um kílómetragjaldið. Nákvæmlega ENGINN hefur minnstu trú á, að olíufélögin lækki eldsneytisverð til samræmis við niðurfellingu bensín- og Lesa meira