Manchester United hefur mikinn áhuga á Kees Smit, efnilegum miðjumanni AZ Alkmaar, en alls fimm stórlið fylgjast grannt með framgangi hans. Samkvæmt The Athletic hefur Ruben Amorim mikinn áhuga á að styrkja miðjuna og er Smit, sem er aðeins 19 ára gamall, ofarlega á lista United. Samkeppnin er þó gríðarleg, en Newcastle í ensku úrvalsdeildinni Lesa meira