Björgunarsveitirnar bíða enn eftir samtali

Þrátt fyrir ítrekaðar óskir um samtal við yfirvöld er björgunarsveitum það enn hulið hvernig ríkisstjórnin hyggst styrkja björgunarsveitirnar nú þegar látið verður af endurgreiðslum virðisaukaskatts til almannaheillafélaga.