Þrír með alvarlega áverka

Þrír liggja inni á Landspítalanum með alvarlega áverka eftir tveggja bíla árekstur við Fagurhólsmýri í gærkvöld.