Fimm skip í loðnuleit eftir áramót

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir og veiðiskipin Barði, Heimaey og Polar Ammassak taka þátt í loðnuleit Hafrannsóknastofnunar í janúar.