Liverpool gæti blandað sér af alvöru í baráttuna um Antoine Semenyo, sem virtist svo gott sem genginn í raðir Manchester City. Samkvæmt fréttum helstu miðla reiknar Bournemouth með því að Liverpool stígi inn í kapphlaupið á næstu dögum. Það verður þó fundað með Manchester City í dag. City, Manchester United, Chelsea og Tottenham hafa öll Lesa meira