Aukin skjálftavirkni í Öræfajökli

Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Öræfajökli í morgun og hafa mælst nokkrir skjálftar í Hvannadalshnjúki, sá stærsti 1,8 að stærð laust eftir klukkan 5.30.