Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að þeirri niðurstöðu að bílaleigu beri að endurgreiða ferðamanni viðgerðarkostnað vegna húsbíls sem hann leigði. Var húsbíllinn nokkuð tjónaður þegar ferðamaðurinn tók við honum og ekki þótti sannað að hann hefði valdið frekara tjóni á bílnum. Bílaleigan er ekki nafngreind í úrskurði nefndarinnar og hún kaus að taka ekki Lesa meira