Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Joshua Zirkzee stefnir á brottför frá Manchester United í janúarglugganum, þrátt fyrir að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri félagsins, vilji halda honum áfram á Old Trafford. Samkvæmt ítalska miðlinum La Gazzetta dello Sport hefur Zirkzee þegar gefið Roma grænt ljós eftir jákvæðar viðræður við íþróttastjórann Ricky Massara og þjálfarann Gian Piero Gasperini. Í fréttinni kemur fram að Lesa meira