902 tonn í byggðakvóta í Ísafjarðarbæ

Innviðaráðuneytið hefur tilkynnt Ísafjarðarbæ um úthlutun á byggðakvóta til sveitarfélagsins fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Samtals er úthlutað 902 þorskígildistonnum til fjögurra byggðarlaga í sveitarfélaginu. Mest er úthlutað til Flateyrar 285 þorskígildistonnum. Til Þingeyrar er ráðstafað 275 tonnum, 192 tonnum til Suðureyrar og 150 tonnum til Ísafjarðar. Að þessu sinni er engin úthlutun til Hnífsdals. Þá eru […]