Ramon Vega, fyrrverandi leikmaður Tottenham, hefur kallað eftir afsögn Thomas Frank, knattspyrnustjóra liðsins, í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum. Frank er undir mikilli pressu á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu, en Tottenham situr í 11. sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Frank tók við liðinu í sumar eftir Lesa meira