Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum
Að koma frá landi sem hafði og hefur tiltölulega litla fjölbreytni hvað alvöru náttúrulegt dýralíf varðar, hefur auðvitað verið mikil vakning fyrir mig um svo margt við að búa hér, í þessu landi. Og á þessari stóru eyju sem Ástralía er.