Enski landsliðsmaðurinn í fótbolta Declan Rice hefur átt frábært tímabil í toppliði Arsenal. Hann þurfti að leysa stöðu hægri bakvarðar í 2:1 sigri Arsenal gegn Brighton.