Drónar blásnir af á Ítalíu

Bandaríski netverslunarrisinn Amazon hefur hætt við að reyna að bjóða upp á vörusendingar með dróna á Ítalíu og vísar til þess að það regluverk sem atvinnulífinu er búið þar í landi standi verkefninu fyrir þrifum.