Björn Snæbjörnsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir ofbeldi oft dulið gagnvart eldri borgurum. Oft er þetta fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla sem á sér stað innan fjölskyldu og ekki er tilkynnt. Þetta kemur fram í grein Björns á Vísi þar sem hann fer yfir stöðu eldri borgara í árslok 2025 og þær áskoranir sem þeir standa Lesa meira