Sala á áfengi hefur dregist saman um 6% á milli ára. Samdráttur er í öllum meginflokkum, að undanskildum blönduðum drykkjum, þar sem rúmlega 8% aukning er á milli ára.