Strákarnir komnir í úr­slit á Sparkassen

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri leikur til úrslita á Sparkassen Cup í kvöld.