Hnefaleikakappinn Anthony Joshua er slasaður eftir bílslys í Nígeríu. Samkvæmt frétt BBC eru meiðsli Joshua minniháttar en hann hefur verið fluttur á sjúkrahús til frekari skoðunar. Nígerískir fjölmiðlar greina frá því að tveir einstaklingar hafi látið lífið í bílslysinu.