Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum til að eignast Góðtemplarahúsið í bænum en deilt hefur verið um yfirráð yfir húsinu í töluverðan tíma. Bærinn hefur í þessu skyni stefnt bindindissamtökunum IOGT sem eru heildarsamtök Góðtemplara á Íslandi, og Góðtemplarafélaginu í Hafnarfirði sem þó hefur verið afskráð. Hafði bærinn áður beðið ósigur í dómsmáli Lesa meira